Fyrirtækjaþjónusta

Flotalausnir

AVIS bílaleiga býður öllum fyrirtækjum upp á fjölbreyttar og hagkvæmar flotalausnir á hvaða bílasamsetningu sem óskað er eftir. Við keppumst við að veita bestu þjónustu sem völ er á með áherslu á sveigjanleika og persónulegri þjónustu.

Smelltu hér til að nálgast flýtibókun skammtímaleigu fyrirtækja

Fyrirtæki

Sérsniðar lausnir fyrir þig

AVIS flotalausnir auðvelda þér utanumhald bílaflota þíns fyrirtækis og býður upp á mikinn sveigjanleika.

Við komumst að því hvað hentar þér og þínu fyrirtæki og sníðum hagkvæma lausn að ykkar þörfum.

Fjölbreytt þjónusta á einum stað

Öll okkar þjónusta fer fram á næstu leigustöð!
Hvort sem þú þarft á smurþjónustu eða þrifum að halda þá veistu hvert á að leita.