Langtímaleiga

Hagkvæmur kostur

AVIS langtímaleiga býður fyrirtækjum og heimilum upp á fjölbreyttar og hagkvæmar leigulausnir. Við keppumst við að veita bestu þjónustu sem völ er á með áherslu á sveigjanleika og persónulega þjónustu.

Helstu kostir AVIS Langtímaleigu

 • Föst mánaðarleg útgjöld.
  • Engin óvænt útgjöld vegna viðhalds.
  • Enginn viðhaldskostnaður.
  • Engin bifreiðagjöld.
 • Lánsbíll samdægurs ef þú lendir í óhappi.
 • Ekkert bundið fjármagn í bíl.
  • Engin endursöluáhætta.

Innifalið í AVIS Langtímaleigu

 • 15.000 til 28.000 km akstur á ári.
 • Kaskótrygging.
 • Skyldutrygging og bifreiðagjöld.
 • Almennt viðhald ásamt dekkjum og dekkjaskiptum.
 • Dekkjaskipti að vori og hausti ásamt dekkjageymslu.

Hvers vegna hentar AVIS Langtímaleiga þér?

Ótrúlega þægilegur kostur, áhyggjulaust og í raun vildi ég óska að ég hefði vitað af þessu fyrr

KVK 48 ára

Ég er ekki að binda fjármagn í bíl né að taka áhættu með óvænt viðhald eða útgjöld. Ég þarf bara að fylla á tankinn.

KVK 27 ára

Ég þarf bara að fylla á takinn, AVIS sér um rest. Það hentar mér mjög vel.

KVK 40 ára

Ég finn fyrir öryggi vitandi að þegar á reynir tekur AVIS við vandamálum og leysir fyrir mig.

KK 28 ára

Ég get einbeitt mér að öðru en að hafa áhyggjur af rekstri bíls sem ég á sjálfur.

KK 46 ára

Fyrir mitt leyti hefur AVIS Langtímaleiga minnkað áhyggjur heimilisins af bílamálum þar sem AVIS sér um bílinn fyrir mig.

KVK 39 ára